Ef satt er...

Ef satt er þá hefur Geir Haarde verið enn bugaðari maður en maður hefði haldið. Þetta hljómar hörmulega. Það þyrfti helst sér skýrslu til að athuga hvaða tök þessi maður hefur eiginlega haft á landinu eftir að hann "fór úr stjórnmálum"!
mbl.is Nálægt stjórnarslitum vegna Davíðs og Glitnismáls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það sem mér ofbýður er stjórnarslitahótanir Samfylkingarinnar - hvernig á að vera hægt að vinna með svona einstaklingum?

Að hóta stjórnarslitum á svona augnablikum er landráð og ekkert annað - svo kom í ljós að Glitnir hafði logið um stöðuna hjá sér þannig að synjun Davíðs á frekari lánum til bankans var kórrétt.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 12.4.2010 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband