Nú lifum við á merkum tímum, því mörkin milli sannleika og lyga virðast sífellt deifast. Fjölmiðlar tröllríða öllu upplýsingaflæði og hægt er komast upp með ýmislegt.
Ég verð nú bara að segja að hvort sem satt er eður ei um meinta misþyrmingju, finnst mér að þetta fólk eigi enga virðingu skilna við svona hegðun. Ekki getur hún hafa verið slæm fyrst þau eru farin að taka greiðslum frá fjölmiðlum um málið svo skömmu síðar.
Hvernig á maður að geta treyst að einhver segi satt, eða ósatt, þegar svona fjölmiðlafár tröllríður málinu? Betur er borgað fyrir illa meðferð heldur en góða. Ekki fá þessir hermenn borgað fyrir að segja frá tepartíum og dúnsængum, geri ég ráð fyrir. Þannig hvort sem hún var góð eður vond, fáum við að heyra um vonda.
Leyfi bresku sjóliðanna til að þiggja greiðslu fyrir frásagnir gagnrýnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.4.2007 | 21:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.