Rugl og vitleysa

Hvaða rugl er maðurinn að láta úr sér? Ég ætla að leyfa honum að njóta vafans og segja að hann sé einungis öfundsjúkur, en ekki vitbrenglaður. Hollywood drasl eins og Bourne myndirnar, sem geta haft skemmtanagildi en eiga samt þúsund síns líka, eru ekki einu sinni nærri því í sama klassa og Bond.

Jú, Bond hefur gömul gildi, en fólki líkar það. Hann er klassísk staðalímynd sem hefur oxið svo að hún er samofin kvikmyndamenningu allra tíma. Og ég er ekki einu sinni sérstakur aðdáandi!

Alveg hrikalega snertir svona Hollywood rugl við einhverjum taugum í mér.


mbl.is Matt Damon segir James Bond úreltan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Maðurinn minn heldur að Jame Bond sé ennþá aðalmálið...Eða alla vega þreytist hann aldrei að horfa á myndirnar með honum. Þetta er Clasic.

Halla Rut , 15.8.2007 kl. 19:58

2 identicon

Ég trúi ekki að þú hafir sagt oxið...

Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband