Þetta kann ég svo sannarlega að meta. Sannur íþróttaandi hjá honum, aðdáunarvert og mættu margir taka sér hann til fyrirmyndar.
Ef allir hugsuðu nú bara svona...
![]() |
Michael Johnson ætlar að skila gullinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.6.2008 | 13:05 | Facebook
Athugasemdir
Að því gefnu að hann hafi ekki neytt lyfja sjálfur. Miðað við reynslu síðastliðinna áratuga (Afreksfólk austantjaldsþjóða, Finnska skíðalandsliðið, Rio Ferdinand ofl) þá held ég að íþróttaheimurinn skiptist í þá sem dópa og eru teknir og þá sem dópa og sleppa með það.
Sigvaldi Eggertsson (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 13:28
Rasisti ....svört af skömm :)
Halli (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.