Sem betur fer!

Þar sluppu Bandaríkin fyrir horn. Ekki gef ég mikið fyrir karakter Hillary Clinton. Hef verið að lesa NYtimes, Washington Post, Reuters og MSNBC nærri daglega síðan í byrjun janúar að fylgjast með - og alveg óskaplega hefur þessi kona sloppið með mikla skítahegðun. Fær algjörlega frían passa á flestri slæmri fréttaumfjöllun á íslandi, og mjög stórann í BNA.

Obama verður fínn forseti, breytingaskeið framundan í bandaríkjunum. Vonandi velur hann Janet Napolitano sem varaforsetaefni, mitt persónlega val, en um marga góða að ræða. Síðan tekur einhver betri kona en Hillary við kyndlinum.

Orða þetta nú bara eins og einn fréttaskýrandi í bandaríkjunum sem ég las grein eftir í dag: "there were two things missing from Hillary Clinton's campaign: strategy and integrity".

Aka, good riddance. Til hamingju Barack Obama.


mbl.is Clinton mun játa sig sigraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband