Ég kaus Samfylkinguna, og nú...

Verð ég að segja að loks á undanförnum mánuðum skammast ég mín minna fyrir það. Ég var meira að segja skráður í samfylkinguna, og er þá líklega enn.

Ég styð hér með heilshugar Ágúst og hvet hann til að taka að sér það leiðtogahlutverk í stjórnarslitum og nýrri framtíð sem við afhuga samfylkingarfólk þurfum til að hafa trú á framtíðinni aftur.

Því mun hvorki vera gleymt í prófkjörum né kosningum, svo miklu get ég lofað.

Eins og við kölluðum á mótmælunum áðan: Áfram Ísland, og megi bjartari dagar vera framundan þar sem hlusta er á almenning.


mbl.is Samþykktu ályktun um stjórnarslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Már Róbertsson

Grei þú að hafa eitt athvæðinu í þetta , en hvað um það þú getur bætt ráð þitt í næstu kosningum. En þegar þú kemur með áfram Ísland í lokin þá hætti ég að skilja því samfylkingar dótið vill ekkert áfram ísland, þau öskra áfram esb og vilja fela völdin í hendur sígauna, mafíósa og annars glæpalýðs í evrópu. Já bara svo þú vitir það að þá starfar aldrei ríkisstjór í austurblokkinni og á ítalíu nema í skjóli glæpasamtaka sem oft eru kölluð mafía og þessir aðilar eru líka leiðtogar esb. verði þér að góðu

Baldur Már Róbertsson, 22.1.2009 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband