Getur einhver upplýst mig um hverskonar upphæðir við erum að tala um? Er alltaf sneitt framhjá alvöru tölum í svona fréttum...
Hef nú verið að íhuga kennarann alvarlega sjálfur þannig það væri ekki verra að vita hversu há þessi byrjunarlaun eru sem eru að bregða nýjum kennurum.
Fara kennarar í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.6.2008 | 12:37 | Facebook
Athugasemdir
Þakka fyrir þetta, Sigríður. Verð að játa að ég hélt nú að þetta væri hærra... hafði heyrt að maður næði allavega örugglega 300.000 kallinum, ég er ekki frá því að ég hefði sömu eða lægri laun en ég er með núna. Held ég haldi mig nú samt við að fara og klára háskólanámið, sama hvort ég kenni eða ekki.
Friðrik Jónsson, 8.6.2008 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.